Við bjóðum upp heimsendingar alla daga vikunnar innan höfuðborgarsvæðisins. Vinsamlegast pantið fyrir klukkan 16:00 til að fá afhent samdægurs

Nýjar vörur hjá okkur

Nú höfum við aukið úrval af frábæru súkkulaði hjá okkur í Árbæjarblóm. 

Við kynnum Visser konfekt, Fudge mola, Truffles og Baileys súkkulaði. 

Visser konfektið er frá Hollandi og konfektgerðarmeistarinn Frank Visser leggur mikla alúð í að skapa einstakt, bragðgott og forkunnarfagurt konfekt. Hann notar að mestu leyti kakóbaunir frá Tanzaníu en prófar sig þó áfram með baunir víða að. 

Til eru þrjár tegundir:

 

Visser Picasso

Einnig eigum við Fudge mola frá Gardiners of Scotland. Þeir koma í fallegri málmöskju með mynd eftir Steven Brown. Til eru þrjár tegundir af öskjum.

 

Auk þess eigum við kakódufthúðaðar trufflur frá Monty Bojangles.

Og síðan klassíkt súkkulaði frá merkinu Baileys. 

Þetta er tilvalin gjöf með blómvöndum frá okkur.