Við bjóðum upp heimsendingar alla daga vikunnar innan höfuðborgarsvæðisins. Vinsamlegast pantið fyrir klukkan 16:00 til að fá afhent samdægurs

Upplýsingar

Ef greitt er með millifærslu þarf að senda staðfestingu á greiðslu á arbaejarblom@arbaejarblom.is ekki seinna en 2 tímum eftir pöntun. Sending fer ekki af stað fyrr en greiðsla hefur borist.
Einnig er hægt að senda upplýsingarnar í emaili eftir pöntun – arbaejarblom@arbaejarblom.is
Ef rangar upplýsingar eru gefnar upp áskiljum við okkur rétt til að hætta við pöntun.
Við munum ávallt senda sjálfkrafa staðfestingu á pöntuninni um að hún sé móttekin og verði send. Ef óvissa er um að pöntunin hafi komist til skila, þá endilega hafið samband í síma 567-3111 eða arbaejarblom@arbaejarblom.is

Árbæjarblóm áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Afhending vöru

Blómasendingar eru sendar samkvæmt beiðni um tímasetningu eða eins fljótt og við getum sent hana með sendli.
Sé varan ekki til á lager mun starfsmaður hafa samband.

Verð

Vinsamlegast athugið að verðin á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld

Öll verð í netversluninni eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.

Öryggi þegar greitt er með kreditkorti?

Greiðslusvæðið er inni á öruggari Greiðslusíðu hjá RAPYD.
Þegar ýtt er á greiðsluhnappinn til að ljúka greiðslu er kaupandinn fluttur yfir á greiðslusíðuna sem er einföld og þægileg leið til að greiða með korti. Greiðslusíðan uppfyllir allra ströngustu öryggiskröfur. Þær eru skannaðar af Trustwave, sem er stærsti og virtasti PCI-DSS ráðgjafi heims.
Á Greiðslusíðunni má greiða með MasterCard, Visa, Union Pay, Diners Club, Discover, JCB og American Express kreditkortum og öllum helstu debetkortum.

Hversu mikill er sendingarkostnaður á vörum?

Blómasendingar eru á 2.000 kr. - 3.000 Kr. og er einungis sent á Höfuðborgarsvæðið.

Sendingarkostnaður  Póstnúmer Svæði
2.000 ISK 

101, 102, 103, 104, 105, 107, 108, 109, 110, 111, 112, 113, 200, 201, 202, 203, 206, 210, 212

Reykjavík, Kópavogur, og Garðabær
2.500 ISK

170, 270, 271, 225, 276

Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Álftanes
3.000 ISK

220, 221

Hafnarfjörður

 

 

Er hægt að greiða fyrir vörur með öðru en kreditkorti?

Já, líka er hægt að borga með millifærslu, sá valmöguleiki kemur upp þegar gert er upp körfuna.

Hvernig veit ég hvort að pöntunin mín hefur skilað sér til ykkar?

Þú færð sent e-mail með staðfestingu frá okkur.