Innpakkarnir
Innpakkanir
Við bjóðum upp á fría innpökkun á því sem verslað er hjá okkur en einnig er velkomið að koma með gjafir annars staðar frá sem við pökkum inn gegn vægu gjaldi. Við pökkum þó ekki inn blómum keyptum annars staðar en frá okkur.