Kryddaðu matargerðina með þessari extra virgin ólífuolíu með chilli. Hvort sem þú ert fyrir mexíkóskan mat, asískan eða Miðjarðarhafsmatargerð þá kryddar þessi olía frá Nicolas Vahé upp á matargerðina. Setjið hana til dæmis á pizzuna, hrísgrjónarétti, karrý eða á stökkt salat.
Stærð: 25 cl.
Innihald: Extra virgin olive oil 92% , chilli 8%, chilli flavouring.