Vegna mikils álags á konudaginn leggjum við okkur fram um að afgreiða allar pantanir eins hratt og örugglega og hægt er. Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga. Ýttu hér að lesa meira.

Konudagsvöndur 2

Konudagsvöndur 2

Seljandi
Árbæjarblóm
Venjulegt verð
9.900 kr
Útsöluverð
9.900 kr
Sendingargjald reiknað í pöntunarferlinu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Konudagsvöndur 2 – Klassískur og glæsilegur 🌹

Vandaður vöndur með fallegu úrvali af ferskum afskornum blómum sem gefa hlýlega og hátíðlega áferð. Blómin eru valin af sérfræðingum okkar í Árbæjarblómum, svo hver vöndur er einstakur og samsettur með ást og natni. 💐🎀