
Konudagsvöndur 2 – Klassískur og glæsilegur 🌹
Vandaður vöndur með fallegu úrvali af ferskum afskornum blómum sem gefa hlýlega og hátíðlega áferð. Blómin eru valin af sérfræðingum okkar í Árbæjarblómum, svo hver vöndur er einstakur og samsettur með ást og natni. 💐🎀