Hjarta með fjólubláum rósum, hvítum crysa og brúðarslöri. Áletraður borði er innifalinn í verði.
Texti á útfararborða getur verið eftirfarandi (listinn er ekki tæmandi):
Kveðja
Kær kveðja
Hinsta kveðja
Með innilegri kveðju
Hvíl í friði
Hvíl í Guðs friði
Minningin lifir
Guð geymi þig
Blessuð sé minning þín
Hinsta kveðja og hjartans þökk
Ástarkveðja
Takk fyrir allt elsku...
Með virðingu og þökk
Í nafni Krists við kveðjum þig
Far þú í friði
Friður guðs þig blessi
Hafðu þökk fyrir allt og allt
Jesús sagði ég lifi og þér munnuð lifa
Hér þótt lifið endi ris það upp í drottins hendi
Við heiðrum minningu þína með virðingu og þökk
Með ástkærri þökk
Hinsta og dýpsta kveðja
Hinsta kveðja og hjartans þökk
Drottinn vaki yfir þér