Múmín mjúk bók "In the Jungle", er bók sem hentar fyrir yngstu kynslóðina, og er með myndskreytingum úr hinum sígildu Múmín bókum. Það skrjáfar skemmtilega í blaðsíðunum og einnig heyrist skemmtilegt hristi hljóð þegar barnið hristir í bókinni.
Stærð: 14x14x3cm