Vöruflokkur: Valentínusar blómvendir
Segðu það með blómum 💐
Nú styttist í Valentínusardaginn, dag ástar og vináttu. Valentínuar blómvendir
Valentínusardagurinn er dagur tileinkaður ást og vináttu. Hefur líka verið kallaður dagur elskenda og er einn af helstu dögum þar sem blóm koma við sögu. Á Íslandi eru margar tegundir afskorinna blóma vinsælar þennan dag ss.rósir, liljur og túlípanar. Rósir eru týpísk valentínusarblóm sérstaklega rauðar sem tákna ást. Við hjá Árbæjarblóm höldum að sjálfsögðu upp á þennan dag og bjóðum ykkur velkomin og velja ykkar uppáhaldsblóm fyrir elskuna ykkar og þá sem ykkur þykir vænt um. ♥️♥️♥️
- Síða 1 af 2
- Næsta síða