Vöruflokkur: Hurðakransar og Leiðisskreytingar
Kransarnir okkar eru handgerðir af blómaskreytum okkar og fáanlegir í tveimur stærðum 30cm & 40cm.
Valið er um græna grenikransa eða skreytta grenikransa.
/
Umhverfisvænar og fallegar leiðisskreytingar.
Hver skreyting er handgerð og getur því útlitið verið örlítið breytilegt á milli skreytinga.
Ef þú hefur einhverjar sérstakar óskir t.d. um tegundir af greni eða skrauts endilega láttu okkur vita í ''Önnur skilaboð'' dálkinum.