Þegar uppþvottaburstinn frá Meraki byrjar að láta sjá á sér, þá er engin þörf til að kaupa sér glænýjan bursta. Í staðinn getur þú einfaldlega skipt út hausnum á uppþvottaburstann. Í þessu setti frá Meraki eru tveir nýjir hausar á uppvottaburstann þinn.
Use left/right arrows to navigate the slideshow or swipe left/right if using a mobile device