Notaðu þessa saltblöndu frá Nicolas Vahé sem lokaskref fyrir steikur, steiktar kartöflur og í ídýfuna. Frábært salt sem gefur frá sér gómsætan hvítlauks keim. Kvörnin gefur þér fínmalað krydd.
Stærð: 215 g.
Inniheldur: Sjávarsalt 87%, þurrkaður skalottur 5%, þurrkaður villi hvítlaukur 4%, þurrkaður hvítlaukur 3%, steinselja.