Sumar og sólskin í krukku. Sultan inniheldur bæði vilt jarðarber og ræktuð jarðarber. Settu sultuna á nýbakaða brauðsneið, pönnukökur, vöfflur eða sem ábót á uppáhalds eftirréttinn þinn.
Magn: 240gr.
Innihald: jarðaber 53%, sykureyr, vilt jarðaber 8%, hlaupefni (fruit pectin), sítrónusafa þykkni.