Vegna mikils álags á konudaginn leggjum við okkur fram um að afgreiða allar pantanir eins hratt og örugglega og hægt er. Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga. Ýttu hér að lesa meira.

Meraki Aðventu Ilmkerti - Frozen Meadow
Meraki Aðventu Ilmkerti - Frozen Meadow

Meraki Aðventu Ilmkerti - Frozen Meadow

Seljandi
Árbæjarblóm
Venjulegt verð
5.300 kr
Útsöluverð
5.300 kr
Sendingargjald reiknað í pöntunarferlinu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Aðventu Ilmkerti frá Meraki sem skapa rólegt andrúmsloft. Kertið heitir Frozen Meadow og hefur góðan ilm af graskeri. Kertin hafa tölur frá 1 til 4, kveiktu á kerti á hverjum sunnudegi þegar 4 vikur eru til jóla. Hvíta glerið endurspeglar árstímann og setur réttu stemninguna fyrir verðskuldaðan dekurdag. Notaðu ilmkertin í stofunni eða baðherberginu til að skapa rólegt og friðsælt andrúmsloft.

 

Brennslutími: 12klst.

Magn: 4stk