Vegna mikils álags á konudaginn leggjum við okkur fram um að afgreiða allar pantanir eins hratt og örugglega og hægt er. Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga. Ýttu hér að lesa meira.

Meraki Handáburður 275ml - Pure

Meraki Handáburður 275ml - Pure

Seljandi
Árbæjarblóm
Venjulegt verð
Uppselt
Útsöluverð
3.100 kr
Sendingargjald reiknað í pöntunarferlinu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Ilmefnalaust og lífrænt vottað krem frá Meraki sem nærir og gefur þér raka. Það inniheldur rakagefandi efni eins og lífrænt aloe vera, kakósmjör og lífræna sólblómaolíu. Til að viðhalda raka inniheldur handkremið glýserín og trehalósa sykur sem kemur einnig í veg fyrir að húðin þorni. Hendurnar verða ekki fitugar eftir notkun kremsins.

Hvernig skal nota vöruna: Notist eftir að hafa þvegið hendurnar eða hvenær sem þær þurfa aukna ást og umhyggju. Hentar fyrir daglega notkun og fyrir allar húðgerðir.

Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos, Vottað með Norræna umhverfismerkinu Svans, Mælt með af Asthma Allergy Nordic.

Magn: 275ml.