Vegna mikils álags á konudaginn leggjum við okkur fram um að afgreiða allar pantanir eins hratt og örugglega og hægt er. Vinsamlegast hafið eftirfarandi í huga. Ýttu hér að lesa meira.

Vorhús Thermokrús
Vorhús Thermokrús
Vorhús Thermokrús
Vorhús Thermokrús
Vorhús Thermokrús

Vorhús Thermokrús

Seljandi
Árbæjarblóm
Venjulegt verð
4.290 kr
Útsöluverð
4.290 kr
Sendingargjald reiknað í pöntunarferlinu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Tvöfaldur thermobolli úr hvítu postulíni með sílicon loki. Gott að drekka úr og heldur vel heitu en hitnar ekki í gegn. Tekur 250 ml. Einstök íslensk hönnun og ein vinsælasta gjafavara Vorhús. Skandinavískt mynstur úr náttúru Íslands gefur bollunum rómaðan blæ.