Dekraðu við fæturna með þessum vottaða lífræna fótskrúbb frá Meraki. Lífræn apríkósukorn gefa húðinni milda húðflögnun, á meðan lífræn sólblómaolía og möndluolía mýkja hana. Með þessum fótaskrúbb verða fæturnir sléttir, mjúkir og vel hirtir. Gott er að fara fyrst í fótabað til að losa um þurra húð og dempa færurna með handklæði, en einnig er hægt að nota fótskrúbbinn á þurra fætur. Berið hæfilegt magn á fæturna og nuddið á fætur og sköflung.