Við bjóðum upp heimsendingar alla daga vikunnar innan höfuðborgarsvæðisins. Vinsamlegast pantið fyrir klukkan 16:00 til að fá afhent samdægurs

Baileys súkkulaðibombur - 3 stk í pakka - 130g

Baileys súkkulaðibombur - 3 stk í pakka - 130g

Seljandi
Árbæjarblóm
Venjulegt verð
Uppselt
Útsöluverð
2.050 kr
Sendingargjald reiknað í pöntunarferlinu.
Magn verður að vera 1 eða meira

Þrjár súkkulaðibombur frá Baileys með sykurpúðum inni í. Alls 130g, svo að hver bomba er ca 43g.

Setjið bombuna í könnu, hellið sjóðandi heitri mjólk út á og fylgist með sykurpúðunum koma upp á yfirborðið þegar súkkulaðihjúpurinn bráðnar.

Bætið 50ml af Baileys líkjör út í fyrir enn meiri Baileys upplifun.