
Konudagsvöndur 1 – Fallegur og einfaldur 💐
Blómaskreytingameistarar okkar velja afskorin blóm sem henta best og skapa fallegan, látlausan vönd sem gleður á Konudaginn. Þetta er fullkominn vöndur fyrir þá sem vilja sýna hlýhug með einföldum og stílhreinum hætti. 🌸✨