Lífrænt vottaða handsápan frá Meraki er Mild og áhrifarík. Sápan frá Meraki nærir og gefur húðinni raka þökk sé glýseríni, aloe vera, ólífuolíu og þykkni úr kaktus.
ATH!: Inniheldur rósmarín.
Hvernig skal nota vöruna: Bleytið hendurnar pumpið hæfilegt magn í hendurnar og nuddið saman lófunum. Skolaðu sápuna af með vatni. Hentar til daglegrar notkunar og fyrir allar húðgerðir.
Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos.
Magn: 490ml.
Inniheldur: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice*, Lauryl Glucoside, Sodium Coco-Sulfate, Glycerin, Citric Acid, Propanediol, Cocamidopropyl Betaine, Olea Europaea Leaf Extract*, Cereus Grandiflorus Flower Extract, Sodium Sulfate, Sodium Benzoate, Potassium Sorbate, Sodium Gluconate, Sodium Hydroxide, Sodium Chloride, Sorbic Acid, Parfum, Limonene. *Ingredients from organic farming. 99.1% natural of total. 15.4% of the total of ingredients are from organic farming.