![Meraki Sturtusápa 490ml - Silky mist](http://arbaejarblom.is/cdn/shop/products/sturtusapamist_{width}x.jpg?v=1664981627)
Endurlífgandi sturtusápa frá Meraki sem nærir og gefur húðinni raka. Sápan er rík af lífrænu þykkni úr gúrku og eplum. Glýseríni er bætt við vöruna sem hefur rakagefandi áhrif.
ATH!: Inniheldur hvít sítrusblóm og sítrus með smá sætu.
Hvernig Skal nota vöruna: Dælið út hæfilegu magni og látið freyða yfir líkamann. Skolið af með vatni. Hentar til daglegrar notkunar og fyrir allar húðgerðir.
Vottanir: Lífrænt vottað af ECOCERT Cosmos.
Magn: 490ml.