Lítið kringlótt sápustykki frá Meraki sem sem skrúbbar hendur þínar á mildan en áhrifaríkan hátt. Inniheldur ilmkjarnaolíur úr spearmint, sedrusviði og eucalyptus. Njóttu kælandi og endurlífgandi áhrifa þegar þú notar sápuna. Sápan hreinsar burt dauðar húðfrumur.
Stærð: 20gr.